Islanda

Guðjón Brjánsson spyr um Þjóðgarð á sunnanverðum Vestfjörðum.

Bæjarins Besta - 55 min 26 sec fa

Guðjón Brjánsson hefur lagt fram á Alþingi sex spurningar um þjóðgarð á sunnanverðum Vestfjörðum sem hann óskar eftir að Umhverfisráðherra veiti svör við.

Spurningarnar eru eftirfarandi:

1. Er vilji heimamanna ljós varðandi áform um friðlýsingu og stofnun þjóðgarðs á sunnanverðum Vestfjörðum sem birtust í greinargerð Umhverfisstofnunar 5. nóvember 2020? Ef vilji heimamanna hefur ekki verið kannaður, verður það gert?
2.
Er að mati ráðherra ástæða til að endurskoða áætlunina þannig að Hrafnseyrarhluti væntanlegs garðs og Dynjandishlutinn verði samhangandi, þó að Mjólkárvirkjun verði innan garðsins?
3.
Hvenær áætlar ráðherra að af stofnun þjóðgarðs geti orðið ef áformin ganga eftir?
4.
Verður gert nýtt aðalskipulag fyrir Vesturbyggð sem tekur tillit til væntanlegs þjóðgarðs í ljósi þess að ekki er gert ráð fyrir honum í gildandi aðalskipulagi?
5.
Hafa aðrir staðir innan væntanlegs þjóðgarðs verið skoðaðir sem staðsetning fyrir gestastofu þjóðgarðsins en þeir sem fjallað er um í lýsingu Umhverfisstofnunar, t.d. Flókalundur og Mjólkárvirkjun?
6.
Hvaða áhrif hafa bættar vegasamgöngur um Gufudalssveit og Dynjandisheiði og líkleg fækkun ferjuferða um Breiðafjörð á fyrirhugaðan þjóðgarð?

Categorie: Islanda

Safnað fyrir Majewski

Bæjarins Besta - 1 ora 25 min fa

Vinir þeirra, sem lentu í bílslysinu í Skötufirði, hafa stofnað söfn­un­ar­reikn­ingr fyrir Tomasz Majewski.

Söfnunin er til að aðstoða Tomasz í erfiðum tímum framundan, eitt smátt gerir eitt stórt.

Reiknings númer 0123-15-021551 og kennitala 031289-4089.

Categorie: Islanda

Fjórir vilja kaupa Ægi

Bæjarins Besta - 1 ora 54 min fa

Ríkiskaup f.h. íslenska ríkisins áætla að selja varðskipið Ægi sem ekki er lengur í notkun á vegum Landhelgisgæslunnar.

Hugmyndum að nýtingu skipsins, líklegt söluverðmæti ásamt öðrum gögnum átti að skila eigi síðar en kl. 12:00 föstudaginn 15. janúar 2021.

Fjög­ur fyr­ir­tæki gáfu sig fram og meðal bjóðenda er versl­un­in Bræðurn­ir Eyj­ólfs­son á Flat­eyri en aðstand­end­ur versl­un­ar­inn­ar vinna að því að koma upp snjóflóðasafni.

Þeir sem lögðu inn til­boð, auk Flat­eyr­inga, eru Pals­son ehf. og PSP ehf., bæði skráð í Kópa­vogi, og TC Offs­hore ehf. í Reykja­nes­bæ.

Rík­is­kaup upp­lýsa ekki á þess­ari stundu hvaða hug­mynd­ir bjóðend­ur kynntu, að því er fram kem­ur í Morgu­blaðinu í dag.

Categorie: Islanda

Grapevine Music Awards 2021: Best Livestream – Live From Reykjavík & Post-Sessions

The Reykjavik Grapevine - 2 ore 38 min fa

For the 2021 iteration of our Grapevine Music Awards, we decided to forgo one of our usual categories—Best Live Band—and replace it with something more fitting to the last 12 months. So it is with great honour that we present the inaugural Grapevine Best Livestream award to two fantastic and radically different projects: Iceland Airwaves’ Live From Reykjavík stream and the Post-Sessions series by Post-dreifing. From the bottom of our hearts, thank you both for keeping Icelandic music alive during this difficult year.

Best Livestream: Live From Reykjavík by Iceland Airwaves

“They went big. I appreciated the spectacle,” one panel member said of the Live From Reykjavík by Iceland Airwaves livestream, which featured high-production big numbers by artists like Hatari, Of Monsters And Men, JóiPé & Króli and more, over a two-day celebration. The panel enjoyed the ambition and execution of the project—with no Airwaves, it felt like a fitting tribute to the loss of the festival this year.

“When it became clear that a physical iteration of Airwaves 2020 would be impossible, we didn’t want to slouch away,” Will Larnach Jones of Airwaves told us. “Icelandic bands had been forced to cancel all their touring plans; so many of them had also released new music. We wanted Live from Reykjavík to be a chance for some of Iceland’s bands, venues and crews to connect with the rest of the world at the end of this challenging year. We had been mindful that there had been a ‘stream fatigue’ as the year ended, and for Live from Reykjavík to stand out, we’d have to raise the bar in regards to production and performances.”

They subsequently teamed up with RÚV to make their masterpiece and raise the bar they did, with the stream spanning genres, venues, and aesthetics. “With no option to host audiences for the shows it meant that there was a chance to capture performances as intimately as possible,” Will continued. “The approach was ambitious and required a lot of forward planning and flexibility—not least due to Covid and PPE requirements and distancing measures—but we were really happy with the outcome, and I hope that the bands and audience were too.”

For the panel, one of the biggest highlights was Hatari’s Motorcross-themed show as well as gugusar’s intimate set, which you can watch above. “This might sound weird,” one member concluded. “But I kind of wish I had been able to pay for it!”

Best Livestream: Post-Sessions by Post-dreifing

“The Post-Sessions that Post-dreifing did are fantastic. They are also a great contrast to the Airwaves livestreams in that they are totally DIY,” the panel determined. The sessions, filmed in cosy venues across the city, showcased the best of Icelandic music in a totally lovable manner. There are currently 13 out, featuring live performances interspersed with interviews where they ask the real questions, like “What’s your favourite pizza topping?” You know, the important topics!

“The initial spark of the project came when we were postponing our music festival Hátíðni. We were inspired by many streaming projects popping up in our environment but were interested in getting a better focus on things happening in the scene around us (important venues, bands etc.) and to also challenge our organisation skills,” the Post-dreifing community said in a statement to the Grapevine. “We put together a small group of talented people that eventually became very big, with the goal of recording as many acts as we could manage over the summer to document some of the people and places that make the music and culture we love. Just wholesome vibes.”

The series was, in true Post-dreifing style, a truly collaborative DIT (‘Do It Together’) experience.

“We had no idea what we were going into. Someone googled the Wikipedia page ‘Film Crew’ and we just learned by doing from there. The culmination of the efforts is produced by many different and diverse hands, from stage and lighting designers, video editors, sound engineers, stage technicians, photographers, writers, graphic designers, artists, not to mention the amazing bands that we managed to feature,” the group explained. “This could not have happened without the amazing generosity and helpfulness of countless individuals and we want to dedicate this award to them.”

“The sessions felt homey. It felt like you were at a real show or hanging out backstage,” one panel member raved. “It was something that was needed here. We needed to remember the local scene.” The last Post-session, which featured Skoffín, was just released, and you can watch the entire back catalogue on their YouTube channel.

“There are too many things too good to tell,” the collective said, when asked to recall a particularly special moment. “It’s also very difficult to look back at this project since at the time of writing this, we are still working on putting out the last two sessions. But it is difficult to overlook the energy everyone brought with them to the first session recorded in Andrými. We played football, had group hugs, cooked delicious food for each other, made up creepy dance moves, smelled the flowers and worked tirelessly into the night. And when it was all over we went and got a beer at Vitabar.”

Check out the rest of the awards here.

Note: Due to the effect the Coronavirus is having on tourism in Iceland, it’s become increasingly difficult for the Grapevine to survive. If you enjoy our content and want to help the Grapevine’s journalists do things like eat and pay rent, please consider joining our High Five Club.

You can also check out our shop, loaded with books, apparel and other cool merch, that you can buy and have delivered right to your door.

The post Grapevine Music Awards 2021: Best Livestream – Live From Reykjavík & Post-Sessions appeared first on The Reykjavik Grapevine.

Categorie: Islanda

Úttekt gerð á starfsemi Vegagerðarinnar

Bæjarins Besta - 2 ore 54 min fa

Alþingi samþykkti í gær með öllum greiddum atkvæðum að fela rík­is­end­ur­skoðanda að gera út­tekt á starf­semi Vega­gerðar­inn­ar í sam­ræmi við skýrslu­beiðni nokk­urra þing­manna.

Meðal ann­ars er farið fram á að eft­ir­far­andi þætt­ir verði skoðaðir:

*hvort fram­kvæmd­ir séu í sam­ræmi við fjár­heim­ild­ir,

*fram­kvæmd útboða með til­liti til laga um op­in­ber inn­kaup, útboðsstefnu rík­is­ins og hvernig jafn­ræðis, meðal­hófs og gagn­sæ­is sé gætt, og

*hvort kröf­ur útboðslýs­inga séu nægi­lega skýr­ar,

*hvaða gæðakröf­ur eru gerðar til að tryggja ör­yggi veg­far­enda við vega­fram­kvæmd­ir sem Vega­gerðin býður út.

Í greinagerð kemur m.a. fram að Vegagerðin er sérstök ríkisstofnun sem heyrir undir yfirstjórn samgöngu og sveitarstjórnarráðherra.

Hlutverk hennar, eins og það er skilgreint í lögum um Vegagerðina, framkvæmdastofnun samgöngumála, nr. 120/2012, er að byggja upp, viðhalda og reka samgöngukerfi ríkisins samkvæmt lögum. Henni er enn fremur ætlað að stuðla að öruggum sjálfbærum, greiðum og hagkvæmum samgöngum og að samgöngur þróist í samræmi við samfélagsleg og umhverfisleg markmið.

Hlutverk hennar er veigamikið í íslensku samfélagi en hún stendur vörð um öryggi vegfarenda á þjóðvegum landsins um leið og henni er falið að ráðstafa gríðarlegum fjármunum ár hvert í samgönguúrbætur um land allt. Afar miklu máli skiptir því að vel sé búið að rekstri stofnunarinnar og að hún sé rekin í samræmi við gildandi lög.

Þá segir í greinagerðinni að undanfarin misseri hefur nokkur umræða verið í samfélaginu um störf Vegagerðarinnar, í kjölfar nokkurra mála þar sem ófullkominn frágangur vega leiddi til tjóns og jafnvel dauða vegfarenda. Hefur það vakið upp spurningar um hvort starfsemi hennar sé háttað eins og best má vera.

Í ljósi þess mikilvæga hlutverks sem Vegagerðin sinnir og þeirra gríðarlegu fjármuna sem henni er falið að ráðstafa í umboði ríkisins telja skýrslubeiðendur rétt að leggja til að gerð verði sjálfstæð könnun á starfsemi hennar.

Categorie: Islanda

Breiðablik vill kaupa Davíð – Skoða á sama tíma að selja Mikkelsen

DV - 3 ore 24 min fa

Breiðablik reynir að kaupa Davíð Örn Atlason bakvörð Víkinga. Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum, Dr. Football í dag.

Davíð hefur verið jafn besti leikmaður Víkinga síðustu ár, Kristján Óli Sigurðsson segir að það væru skynsamlegri kaup að taka Davíð frekar en Jonathan Hendricx sem hefur verið orðaður við félagið.

„Fyrir mér yrðu þetta skynsamlegri kaup en að taka krabbameinið hann Jonathan Hendricx, hann býr til eitraða stemmingu hvert sem hann fer,“ sagði Kristján Óli.

Kristján Óli kvaðst vera með það staðfest að viðræður ættu sér stað. „Á föstudag í síðasta lagi, verður búið að henda bleki á blað.“

Kristján Óli greindi svo frá því að Breiðablik væri að skoða að selja sinn besta sóknarmann, Thomas Mikkelsen. Hann væri dýr kostur og KA hefði áhuga á að kaupa hann.

„KA menn hafa áhuga, hann er dýr og mér skilst að það sé verið að velta steinum hvort þetta sé hagur fyrir félagið að losa þessa fjármuni. Hann sagði sjálfur í frægu viðtali í Danmörku að hann væri að mala gull á Íslandi.“

Categorie: Islanda

Icelanders Distrust Finance Minister Over Íslandsbanki Sale

The Reykjavik Grapevine - 3 ore 35 min fa

Icelanders have little faith in their country’s Minister of Finance and Economic Affairs to conduct the sale of government-owned bank Íslandsbanki, a survey has revealed. Polling company Market and Media Research questioned 915 Icelanders last week, and the results were reported by Fréttablaðið yesterday.

63% of Icelanders surveyed indicated that they didn’t trust Bjarni Benediktsson to lead the privatisation of the bank, which was taken into national ownership during the aftermath of the country’s financial crisis in 2008. The degree of distrust was even higher amongst those on lower incomes, with 76% of respondents who earn below 400,000 ISK each month expressing concern.

The sale of Íslandsbanki was placed on hold around the start of the global coronavirus in March 2020, but was revived last December and approved in a matter of days by Alþingi, the Icelandic parliament. The move has been met with scepticism from opposition politicians, although Bjarni has reportedly dismissed these concerns as partisan politics.

Íslandsbanki was one of three banks established under governmental control following Iceland’s financial collapse in 2008. Since then, only one of the three – Arion – has returned to private ownership.

Note: Due to the effect the Coronavirus is having on tourism in Iceland, it’s become increasingly difficult for the Grapevine to survive. If you enjoy our content and want to help the Grapevine’s journalists do things like eat and pay rent, please consider joining our High Five Club.

You can also check out our shop, loaded with books, apparel and other cool merch, that you can buy and have delivered right to your door.

The post Icelanders Distrust Finance Minister Over Íslandsbanki Sale appeared first on The Reykjavik Grapevine.

Categorie: Islanda

Íslensk kona sækir um skilnað frá týndum manni

DV - 3 ore 36 min fa

Íslensk kona á fimmtugsaldri hefur stefnt manni á svipuðum aldri til lögskilnaðar. Hjónin giftust í ágúst árið 2018 en í desember 2019 slitu þau samvistum. Síðan þá hefur konan árangurslaust reynt að hafa uppi á manninum en hún hefur hvorki heyrt hann né séð þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.

Stefna konunnar er birt í Lögbirtingablaðinu. Hvorki konan né lögfræðingur hennar vilja tjá sig um málið og vart þarf að taka fram að DV hefur ekki tekist að ná sambandi við manninn. Telur konan að maðurinn sé farinn af landinu en veit ekki hvar hann heldur til. Hann kom hingað sem hælisleitandi og hefur ekki íslenska kennitölu. Á Facebook-síðu mannsins kveðst hann vera frá Reykjavík og hafa stundað nám í Menntaskólanum í Reykjavík.

Konan óskaði eftir skilnaði að borði og sæng en Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu vísaði málinu frá. Ástæða frávísunarinnar var sú að sýslumaður gat ekki átt lögsögu í skilnaðarmálinu þar sem krafa um skilnað hafði ekki borist frá eiginmanninum. Hann hafði ekki óskað eftir skilnaði og hafði ekki haft samband vegna málsins. Maðurinn er ekki með lögheimili á Íslandi né þekktan dvalarstað. Af þeirri ástæðu gat sýslumaður ekki veitt leyfi til skilnaðar þar sem ekki lá fyrir samþykki eiginmannsins týnda.

Í stefnunni segir að samkvæmt hjúskaparlögum eigi fólk í hjúskap skýlausan rétt á að fá skilnað að borði og sæng ef það telja sig ekki geta haldið áfram í hjúskap. Engu að síður synjaði sýslumaður konunni um um skilnað að borði að sæng en hér stefnir hún til lögskilnaðar.

Samkvæmt hjúskaparlögum geta dómstólar ekki veitt skilnað nema fyrir liggi samkomulag milli hjóna um fjárskipti eða opinber skipti séu hafin vegna fjárskipta. Ekki er hægt að ná slíku samkomulagi í þessu máli þar sem maðurinn finnst ekki. Konan lýsir yfir eignaleysi og málið er rekið sem gjafsóknarmál. Telur konan ljóst að engin eign sé til staðar sem maðurinn geti gert tilkall til. Og þar sem hann kom til landsins  sem hælisleitandi  megi leiða líkur að því að engin eign sé til staðar hjá honum til að gera tilkall til.

Lögmaður konunnar hefur einnig gert árangurslausar tilraunir til að hafa uppi á manninum

Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 18. febrúar næstkomandi. Auk stefnunnar birtist í Lögbirtingablaðinu fyrirkall þar sem manninum er stefnt til að mæta fyrir héraðsdóm þegar málið verður tekið fyrir, svara þar til sakar og leggja fram gögn.

 

 

Categorie: Islanda

Nurse And Mother Criticises School Meal Policy In Akureyri

The Reykjavik Grapevine - 3 ore 41 min fa

Eyrún Gísladóttir, a nurse and mother in the north Iceland town of Akureyri, was very displeased to discover what preschool and grade school children in town are being fed, and has filed a complaint with town council, RÚV reports.

Eyrún, who works for a primary school and has a young daughter in preschool, told reporters that nutritional recommendations from the Directorate of Health advise that children have a varied and healthy diet. This includes limiting their intake of fat, salt and sugar.

However, despite what young mothers are taught to feed their children, she says she was surprised to learn that these schools take a completely different approach, with meals that rely heavily on processed meats and other foods that are not recommended for young children.

As such, she has filed a complaint with Akureyri town council, asking that they review school meal policies. In Iceland, individual municipalities supervise preschools and grade schools on this and other matters.

“What I want to see changed is that the town of Akureyri remove all processed meats [from schools] immediately,” she told reporters. “I would also like to see them drastically reduce red meat in preschools and grade schools, and instead provide more vegetables for everyone.”

Note: Due to the effect the Coronavirus is having on tourism in Iceland, it’s become increasingly difficult for the Grapevine to survive. If you enjoy our content and want to help the Grapevine’s journalists do things like eat and pay rent, please consider joining our High Five Club.

You can also check out our shop, loaded with books, apparel and other cool merch, that you can buy and have delivered right to your door.

The post Nurse And Mother Criticises School Meal Policy In Akureyri appeared first on The Reykjavik Grapevine.

Categorie: Islanda

Vesturbyggð: sótt um leyfi fyrir byggingu þriggja parhúsa

Bæjarins Besta - 4 ore 4 min fa

Fyrirtækið Bernódus ehf, sem er í eigu  Bílddælingsins Jens Valdimarssonar hefur  sótt um samþykki fyrir byggingaráformum  fyrir 179 fermetra  parhúsi við Arnarbakka 5 á Bíldudal og var umsóknin tekin til afgreiðslu í skipulags- og umhverfisráði Vesturbyggðar í síðustu viku.

Þá sótti Skemman Vatneyri ehf á Patreksfirði um leyfi fyrir byggingu tveggja parhúsa á Patreksfirði, við Bala 9 – 11 og Bala 13-15. Stjórnarformaður er Patreksfirðingurinn Erlendur Kristjánsson.

Allar umsóknirnar voru samþykktar með fyrirvara um jákvæða niðurstöðu grenndarkynningar.

Categorie: Islanda

Tárin renna niður þegar Raggi Sig kveður Kaupmannahöfn – „Þú ert svakaleg fyrirmynd“

DV - 4 ore 25 min fa

Segja má að stuðningsmenn FC Kaupmannahöfn gráti í koddann sinn næstu daga, ástæðan er sú að Ragnar Sigurðsson yfirgaf félagið í gær og hélt til Úkraínu.

Ragnar samdi við Rukh Lviv í Úkraínu í gær. Samningur Ragnars við FCK átti að renna út næsta sumar en hann heldur nú í úrvalsdeildina í Úkraínu.

Ragnar var í annað sinn á ferli sínum í herbúðum FCK en hann gekk í raðir félagsins fyrir tæpu ári síðan. Ragnar sem er 34 ára gamall lék áður með Krasnodar og Rostov í Rússlandi en að auki lék hann með Fulham í næst efstu deild Englands.

Rukh Lviv er í tólfta sæti í úrvalsdeildinni í Úkraínu af 14 liðum, liðið er á sínu fyrsta tímabili í efstu deild.

Mikil umræða hefur skapast á meðal stuðningsmanna FCK sem sjá á eftir Ragnari sem er goðsögn í þeirra röðum.

Nicolaj Thiim Schmidt
Einn af stóru strákunum í sögu FCK, hlakka til að hafa Ragnar í stúkunni.

Jakob Illerup
Takk fyrir allt sem þú hefur gert fyrir okkur á vellinum, þú ert svakaleg fyrirmynd þegar kemur að því að koma fram fyrir Kaupmannahöfn, bæði innan og utan vallar. Gangi þér sem best í framtíðinni.

Martin Bo Kristensen
Virðing á þig, þetta gekk ekki upp núna en þú lagðir þig fram. Þú ert frábær íþróttamaður og hliðhollur, það er það sem við krefjumst af okkar leikmönnum.

Nicky Hjorth
Takk fyrir allt sem þú hefur gert fyrir félagið Ragnar, við tökum alltaf vel á móti þér.

Frank Bjørklund
Það er ekki annað hægt en að elska Ragnar.

Mikkel Boas Berg
Takk fyrir allt goðsögn

Alex Hansen
Raggi þú verður fyrir alltaf fyrirmynd í mínum bókum, þú barðist eins og ljón. Gangi þér vel

Categorie: Islanda

Fartölvuþjófurinn handtekinn – Sögð hafa ætlað að selja fartölvu Pelosi til rússnesku leyniþjónstunnar

DV - 4 ore 39 min fa

FBI hefur handtekið Riley June Williams vegna aðkomu hennar að óeirðunum í Washingtonborg í þar síðustu viku. Líkt og DV greindi frá í fyrradag hefur FBI gefið út ákæru á hendur konunni fyrir óspektir á almannafæri, innbroti í lokaða byggingu og fyrir að trufla störf yfirvalda. Þá var handtökuskipun gefin út vegna tilkynninga um að konan hafi verið viðriðin fartölvuþjófnað af skrifstofu Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings.

Sjá nánar: Sögð hafa stolið fartölvu af skrifstofu Pelosi fyrir rússnesku leyniþjónustuna – Er nú eftirlýst af FBI

Konan er í handtökuskipuninni sögð hafa ætlað að senda tölvuna til rússneskra vina sinna sem ætluðu svo að selja hana til leyniþjónustunnar þar í landi.

Breska sjónvarpsstöðin ITV hafði raunar þegar vakið athygli á aðkomu hennar að óeirðunum, en á upptökum sem stöðin birti virtist konan skera sig úr fjöldanum. Var engu líkara en að konan vissi nákvæmlega hvert hún ætti að fara og stýrði fjöldanum upp tröppurnar og beint að skrifstofu Pelosi. Þá sást konan bera tösku á öxlinni út úr húsinu síðar.

Drew Hammill, starfsmannastjóri Nancy Pelosi, staðfesti síðar að fartölvu hefði verið stolið af skrifstofu Pelosi, en að hún hefði aðeins verið notuð til að sýna kynningar í fundarsal.

ABC greinir svo frá því, sem fyrr sagði, að konan hefði gefið sig fram við alríkislögregluna í Pennsylvaníu og verið handtekinn. Williams var í haldi lögreglu í nótt og mun koma fyrir dómara í dag þar sem hún mun þurfa að taka afstöðu til ákærunnar.

Categorie: Islanda

Lést í reiðhjólaslysi í Breiðholti

DV - 5 ore 14 min fa

Maður sem fluttur var á slysadeild eftir að hafa fallið af reiðhjóli í Breiðholti um nýliðna helgi lést á Landspítalanum í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Segir þar að maðurinn hafi verið á sjötugsaldri og fallið af reiðhjóli sínu í Seljahverfi Breiðholts á laugardaginn. Hann var fluttur á slysadeild sem áður sagði þar sem hann svo lést í gær. Segir jafnframt í tilkynningunni að Rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaki nú tildrög slyssins.

Ekki er hægt að greina frá nafni mannsins að svo stöddu.

Categorie: Islanda

Arctic Fish: Daníel vék af fundi

Bæjarins Besta - 5 ore 15 min fa

Daníel Jakobsson, formaður bæjarráðs vék af fundi bæjarráðs í gær þegar tekið var fyrir erindið frá Umhverfisstofnun sem varðaði Arctic Fish. Marzellíus Sveinbjörnsson, varaformaður stjórnaði fundi á meðan.

Daníel Jakobsson hefur nýlega verið ráðinn til starfa hjá Arctic Fish.

Umhverfisstofnun var að tilkynna Ísafjarðarbæ að auglýst hafi verið tillaga  að starfsleyfi vegna sjókvíaeldis Arctic Sea Farm hf. í Dýrafirði. Frestur til að skila inn athugasemdum er til og með 8. febrúar 2021. Engar athugasemdir við starfsleyfið en gagnrýnir langan afgreiðslutíma Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við starfsleyfi, en bendir á í bókun að það séu nokkur ár síðan Arctic Sea Farm skilaði inn umsókn um 10.000 tonna framleiðsluleyfi, og að það sé óásættanlegt að biðtími sé svo langur fyrir fyrirtæki í vexti.
Categorie: Islanda

Breiðablik staðfestir sölu á Alexöndru til Frankfurt

DV - 5 ore 17 min fa

Þýska félagið Eintracht Frankfurt hefur fest kaup á Alexöndru Jóhannsdóttur frá Breiðabliki. Hún hefur þegar samið við félagið og er komin út til Þýskalands.

Alexandra kom til Breiðabliks frá Haukum haustið 2017. Hún hefur verið í algjöru lykilhlutverki með Blikum undanfarin ár og tekið gríðarlegum framförum. Alexandra varð Íslandsmeistari með Blikum árin 2018 og 2020 auk þess að verða Bikarmeistari 2018.

Alexandra hefur verið einn besti leikmaður Íslandsmótsins undanfarin ár og hefur unnið sér inn fast sæti í A-landsliðshóp Íslands þar sem hún hefur verið í byrjunarliðinu í undanförnum leikjum.

„Breiðablik er mjög stolt af því að Alexandra fái þetta stóra tækifæri og verður spennandi að fylgjast með henni í einni sterkustu deild heims. Eintracht Frankfurt er sögufrægt félag sem hefur unnið Þýsku Bundesliguna sjö sinnum auk þess að verða Bikarmeistarar níu sinnum. Þá hefur félagið fjórum sinnum orðið Evrópumeistari. Frankfurt er í 6.sæti í deildinni sem stendur og nokkur ár eru frá því að félagið vann síðast titil. Það er því spennandi áskorun framundan hjá Alexöndru,“ segir á vef Breiðabliks.

Categorie: Islanda

Segir að Thiago gerir Liverpool að lélegra liði

DV - 5 ore 25 min fa

Didi Hamann. fyrrum miðjumaður Liverpool telur að Thiago Alcantara geri Liverpool að lélegra liði en það var fyrir. Spænski miðjumaðurinn gekk í raðir Liverpool síðasta haust frá FC Bayern.

Thiago er að komast í gang eftir erfiða byrjun og hefur tekið þátt í síðustu leikjum. Hamann segir að Thiago skemmi allt það góða sem Liverpool hefur byggt upp síðustu ár.

„Liverpool hefur um talsvert skeið verið mikið með boltann en þeir fundu alltaf leið til að brjóta upp varnir,“ sagði Hamann.

„Takturinn í liðinu mun breytast með Thiago þarna og ekki til betri vegar að mínu viti. Hann er bestur þegar lið heldur boltanum lengi, það er ekki það sem Liverpool hefur gert síðustu ár.“

„Thiago hægir á leiknum og spilar í raun ekki eins og Liverpool vill spila.“

„Liverpool hefur verið með duglega miðjumann, ekki eins hæfileikaríka og Thiago. En þegar þeir fá boltann þá senda þeir hann strax á Mane og Salah. Ef þú kemur boltanum fljótt út á þá, þá er mjög erfitt að stoppa þá.“

Categorie: Islanda

Exactly What It’s Supposed To Be: Ingibjörg Turchi Reflects On ‘Meliae’

The Reykjavik Grapevine - 5 ore 43 min fa

In Greek mythology, the Meliae were a type of tree nymph. According to some sources, mankind actually originated from them. But regardless, the group represented the core of the primal, natural word, existing as creatures that were at once earthly and ancient while also completely indefinable and unbounded. It makes sense then, that bassist Ingibjörg Turchi took this to be the name of her ineffable debut effort ‘Meliae’.

The album, a melange of jazz, minimalism, rock and experimentalism, burst onto the scene in July and served up a vastly unique and surprising collection of bass-driven tunes. It ultimately won a 2020 Kraumur Award, among other accolades—surprising in a scene that seems to favour vocal-driven music over instrumentals.

Meliae by Ingibjörg Turchi

Diverse sounds

Ingibjörg only started playing the electric bass at 20, after having studied flute, piano, accordion and guitar for many years. Something about the instrument immediately grabbed her and she turned her full focus to it.

“You can play very diverse things on the bass,” Ingibjörg explains. “There’s always something new. I love lyric bass—playing melodies on the bass—but I also love the groove of it, the range of the instrument and the contact you have with the drummer.”

Though Ingibjörg had previously played in many ensembles, it was only when she started working on her 2017 ‘Wood/Work’ EP that she fell fully in love with songwriting. “It’s not that long ago, only five years, but when I started working on ‘Wood/Work’, I went ‘Ah! I really love this!’” she smiles.

Ingibjörg Turchi

Ingibjörg Elsa Turchi. Photo by Art Bicnick

A 3D effort

‘Wood/Work’, a 20-minute long minimalist effort, thrust the peculiarities of the bass into stark, broad daylight. From light, delicate plucks to droning, strong dulcet chords, the 7-track release hinted at Ingibjörg’s capability to push the bass to its limits—something that was fully actualised years later in ‘Meliae’. In fact, a few of the songs on ‘Meliae’ are new, reworked versions of ‘Wood/Work’ tracks.

“You can play very diverse things on the bass. There’s always something new.”

“It’s just exactly what it’s supposed to be,” says Ingibjörg of the album. “Everything is mixed-up and then added to that is the flavour of all the musicians playing who are all great and unique.” Said musicians include Hróðmar Sigurðsson on guitar, Magnús Trygvason Eliassen on drums and percussion, Magnús Jóhann Ragnarsson on piano, mellotron and vibraphone, and Tumi Árnason on tenor saxophone and clarinet.

“With the band, the songs expanded and came into 3D. You see it,” she says, smiling. “It’s all live, just played through together. We have all these nuances when we play. I love when stuff changes when played live.”

While asking Ingibjörg to pick a favourite song from the album is a bit like asking her to choose between her children, she does particularly enjoy the last song ‘Hydra’, especially when she’s given the opportunity to play it live. “We always do that one last in shows because it’s so calm,” she says. “We’ve gone all over the place, all around, and after all of that, it’s calm. I just like that.”

Ingibjörg Elsa Turchi. Photo by Art Bicnick

Work/Work 2021

Of course, Ingibjörg hasn’t gotten many chances to play the album live, though she was lucky enough to have her release concert and play the Reykjavík Jazz Festival during that small window of summer when concerts were allowed. That said—in full 2020 style—she did indulge in many livestreams over the year.

“You do miss the element of people in the room because [live music] is nurturing for both the audience and the performer.”

“It’s always fun to play, of course, but you do miss the element of people in the room because [live music] is nurturing for both the audience and the performer,” she smiles. “I see the good in it, but I’m looking forward to when we can play live more.”

2021 should see much more for Ingibjörg, though, then just the return of live shows. The composer is currently working on a new album and will also play on upcoming efforts by Hróðmar Sigurðsson and Mikael Máni. If that’s not enough, she’s also writing a piece for the Iceland Symphony Orchestra.

But 2020 was exciting enough, Ingibjörg emphasises, and she’s particularly grateful for the unexpected and overwhelming widespread acclaim ‘Meliae’ received—especially the Kraumur award. “I was honoured,” she states simply. “They go through so many records and just choose six. I was very happy.”

Stream ‘Meliae’ on all streaming platforms and pick up the LP at the Grapevine Shop here.

Note: Due to the effect the Coronavirus is having on tourism in Iceland, it’s become increasingly difficult for the Grapevine to survive. If you enjoy our content and want to help the Grapevine’s journalists do things like eat and pay rent, please consider joining our High Five Club.

You can also check out our shop, loaded with books, apparel and other cool merch, that you can buy and have delivered right to your door.

The post Exactly What It’s Supposed To Be: Ingibjörg Turchi Reflects On ‘Meliae’ appeared first on The Reykjavik Grapevine.

Categorie: Islanda

Íbúar „kynlífshúss“ segja að Covid sé að eyðileggja orgíurnar

DV - 5 ore 53 min fa

Það er óhætt að segja að íbúar svokallaðra „kynlífshúsa“ í Brooklyn í Bandaríkjunum séu orðnir gramir eftir tíu mánaða samkomubann.

„Ég myndi gefa vinstra eista mitt til að komast í orgíu,“ segir Kenneth Play, annar stofnandi Hacienda Villa, í samtali við New York Post.

Hann er einn af rúmlega þrjátíu íbúum, á aldrinum 20-45 ára, sem búa í þremur húsum í eigu Hacienda kynlífsklúbbsins. Húsin eru Villa-húsið, Lodge-húsið og Tower-húsið. Að íbúum húsanna meðtöldum eru 700 meðlimir í klúbbnum.

Innlit í eitt húsanna. Myndir/New York Post

Áður en kórónuveirufaraldurinn skall á héldu íbúar orgíu um einu til tvisvar sinnum í mánuði. Hundruðir klúbbmeðlima mættu í svöllin, döðruðu, fóru í heitan pott og skemmtu sér saman. Hver íbúi hefur sitt eigið herbergi, en þeir deila svo eldhúsi, stofu og baðherbergjum.

Árið 2019 hélt klúbburinn nítján orgíur og 45 aðra viðburði. Í fyrra tókst þeim aðeins að halda fimm orgíur áður en Covid setti strik í reikninginn.

„Kynferðisleg einangrun er mjög erfið,“ segir Violet, íbúi kynlífsklúbbsins í samtali við NY Post. „Við gátum ekki einu sinni hitt nýtt fólk, þannig það var mikil aukning á sjálfsánægju.“

Maður, sem kýs að koma í skjóli nafnleyndar og kallar sig „Mr Play“ segir: „Árið 2019 átti ég um hundrað elskhuga, árið 2020 var sú tala um fimm.“

Myndir frá Hacienda kynlífsklúbbnum. Myndir/New York Post

Reglur

Kynlífshúsin eru hvert með sínar reglur. Í Villa-húsinu mega herbergisfélagar ekki stunda kynlíf saman. En það er engin slík regla í Lodge-húsinu.

Starfsstéttir íbúanna eru eins fjölbreyttar og þær eru margar. Þeir vinna meðal annars í fasteignageiranum, fjármálageiranum, markaðsmálum, listheiminum, heilbrigðisgeiranum og verkfæraverslun.

Covid hafði þó áhrif á íbúa húsanna sem voru ósammála um hvaða skref þyrfti að taka til að tryggja öryggi allra. Það endaði með því að tveir íbúar fluttu í burtu.

Það er enn leyfilegt að fá gesti, til að stunda kynlíf með eða eitthvað annað, en íbúar eiga að fara varlega og gæta öryggis eftir bestu getu.

Mynd úr partý á vegum klúbbsins. Myndir/New York Post

Þetta hefur þó reynst íbúunum afar erfitt.

„Þegar þú ert með hóp af félagsfiðrildum sem njóta þess að stunda kynlíf, þá er samkomubann einstaklega erfitt,“ segir Mr Play.

Fólk innan senunnar hefur leitað ýmissa leiða til að eiga skyndikynni og fara í orgíur. Sumir hafa farið til Mexíkó, þar sem reglur eru ekki eins strangar, aðrir hafa farið í upphéruð New York eftir að hafa fengið neikvætt úr Covid prófi.

Mynd úr partýi klúbbsins. Myndir/New York Post

„Síðasta ár hefur verið einangrandi og ég hef saknað þess að vera snert,“ segir ein kona sem fór í slíka orgíu. „Sem betur fer var ég snert, mikið, þessa helgi.“

Hacienda kynlífsklúbburinn hefur gripið til sinna ráða, haldið orgíur á netinu og boðið upp á nektarjóga á netinu.

Meðlimirnir horfa björtum augum til framtíðarinnar í von um að þau geti fljótlega farið að skemmta sér að nýju.

Categorie: Islanda

Arnar og Eiður Smári funda aftur með Lagerback – „Eiður og Lars eiga mjög gott samband“

DV - 5 ore 55 min fa

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands átti fund með Lars Lagerback um helgina og hann ásamt Eiði Smára Guðjohnsen munu funda aftur í þessari viku. Vonir standa til innan veggja KSÍ að Lagerback komi inn í þjálfarateymi karlalandsliðsins.

Arnar og Eiður Smári voru ráðnir til starfa í desember og þá kom fram að líkur væru á að Lagerback kæmi inn í þjálfarateymið. Arnar segir mikinn vilja hjá sér og Eiði Smára að fá Lagerback inn sem ráðgjafa.

Lagerback stýrði Íslandi ásamt Heimi Hallgrímssyni frá 2012 til 2016. Hann tók síðar við Noregi en var rekinn úr starfi á síðasta ári.

„Það er ekki kominn niðurstaða, við töluðum við hann um helgina og eigum annan fund með honum í vikunni. Ég og Eiður tölum við hann í vikunni, við erum að reyna að finna lendingu,“ sagði Arnar Þór í samtali við 433.is í dag.

Eiður Smári lék undir stjórn Lagerback og voru þeir hluti af hópnum sem náði mögnuðum árangri á EM í Frakklandi, árið 2016.

„Það er mikill vilji hjá okkur til að fá Lars með okkur í þetta, Eiður þekkir Lars miklu betur en ég. Eiður sagði við mig í gær að það væri ekki ekki bara þekking og reynsla sem Lars kemur inn í þetta. Heldur þekkir hann umhverfið, allt starfsfólkið og mikið af leikmönnum. Það er mikill vilji af okkar hálfu að fá hann inn.“

Lagerback hefur fengið fjölda tilboða eftir að Noregur rak hann úr starfi, hann skoðar sína kosti.

„Lars hefur sjálfur sagt, það er ekkert auðvelt að ferðast í heiminum núna. Hann hefur fengið nokkur símtöl og tilboð, hann vildi sjá hvernig landið myndi liggja. Það er eðlilegt að þú labbir ekki inn í eitthvað verkefni, ef það er enginn tenging á hugmyndafræði eða á milli persóna. Eiður og Lars eiga mjög gott samband, það þarf að fá tilfinningu á því hvernig við viljum vinna þetta og hans verkefni og hlutskipti í þessu, að það sé þess virði fyrir hann. Það er mjög eðlilegt, maður með svona reynslu og þekkingu labbar ekki inn i eitthvað sem hann veit ekki hvað er.“

Starfsliðið tekur á sig mynd: Tom Joel

Tom Joel sem var styrktarþjálfari íslenska landsliðsins undir stjórn Erik Hamren mun halda starfi sínu áfram. Búið er að ganga frá því. Joel er styrktarþjálfari hjá Leicester City en mikil ánægja var með hans störf á meðal leikmanna íslenska landsliðsins.

Þá er verið að ganga frá ráðningu á markmannsþjálfara liðsins. Arnar Þór sagði málið langt komið en vildi ekki staðfesta neitt um hver það yrði. Samkvæmt heimildum 433.is er það þó svo gott sem frágengið að Halldór Björnsson muni taka starfið.

Halldór var markmannsþjálfari U21 árs landsliðsins þegar Arnar og Eiður voru við störf þar.

Categorie: Islanda

COVID Round-up: Two New Domestic Cases Yesterday, Both In Quarantine

The Reykjavik Grapevine - 5 ore 58 min fa

Two new cases of coronavirus were diagnosed domestically yesterday, with both of the diagnosed already in quarantine at the time of diagnosis.

20 people are currently hospitalised with the virus, none in intensive care. 149 people are currently in quarantine, with another 127 in isolation, down significantly from yesterday. The 14-day incidence of infection per 100,000 people is now 15.5, down from 16.1 yesterday. Incidence at border screening is at 25.4, down from 26.2 yesterday, and continues to surpass the domestic incidence rate, although at a declining rate.

More statistics and information can be found at covid.is or below.

!function(e,i,n,s){var t="InfogramEmbeds",d=e.getElementsByTagName("script")[0];if(window[t]&&window[t].initialized)window[t].process&&window[t].process();else if(!e.getElementById(n)){var o=e.createElement("script");o.async=1,o.id=n,o.src="https://e.infogram.com/js/dist/embed-loader-min.js",d.parentNode.insertBefore(o,d)}}(document,0,"infogram-async");

Note: Due to the effect the Coronavirus is having on tourism in Iceland, it’s become increasingly difficult for the Grapevine to survive. If you enjoy our content and want to help the Grapevine’s journalists do things like eat and pay rent, please consider joining our High Five Club.

You can also check out our shop, loaded with books, apparel and other cool merch, that you can buy and have delivered right to your door.

The post COVID Round-up: Two New Domestic Cases Yesterday, Both In Quarantine appeared first on The Reykjavik Grapevine.

Categorie: Islanda